HRFÍ hefur viðurkennt fimm íslenska dómara til að dæma standandi fuglahunda.
Fyrstu þrír mennirnir sem hlutu árið 1996 viðurkenningu HRFÍ sem dómarar fyrir standandi fuglahunda voru:
Guðjón S. Arinbjörnsson - 509601.
Erlendur Jónsson - 509602.
Ferdinand Hansen - 509603.
Árið 2004 voru útskrifaðir tveir nýjir fuglahundadómarar:
Sigurður Benedikt Björnsson - 500401.
Pétur Alan Guðmundsson - 500402.
Árið 2008 var einn útskrifaður fuglahundadómari.
Egill Bergmann - 500801.
|