Fimm íslenskir dómarar

Stækka mynd


HRFÍ hefur viðurkennt fimm íslenska dómara til að dæma standandi fuglahunda.

Fyrstu þrír mennirnir sem hlutu árið 1996 viðurkenningu HRFÍ sem dómarar fyrir standandi fuglahunda voru:


Guðjón S. Arinbjörnsson - 509601.

Erlendur Jónsson - 509602.

Ferdinand Hansen - 509603.


Árið 2004 voru útskrifaðir tveir nýjir fuglahundadómarar:


Sigurður Benedikt Björnsson - 500401.

Pétur Alan Guðmundsson - 500402.


Árið 2008 var einn útskrifaður fuglahundadómari.


Egill Bergmann - 500801.