Fuglahundadeild mynd 8
Leita á vefsíðu

Póstlisti




Á döfinni

Meira...


Heimsóknir: 7695963

Stjórn

Samkvæmt starfsreglum ræktunardeilda HRFÍ skal stjórn ræktunardeildar skipuð fimm félagsmönnum. Einungis þeir sem hafa verið félagsmenn í HRFÍ í tvö ár geta gefið kost á sér í stjórn ræktunardeildar. Kosning í stjórn ræktunardeildar fer fram á ársfundi deildarinnar ár hvert. Hver stjórnarmaður er kosinn til tveggja ára í senn. Endurkjör er leyfilegt. Kosningarétt og kjörgengi á ársfundum deilda hafa þeir, sem eru skráðir eigendur hunda í viðkomandi deild, eru skráðir í deildina og skuldlausir við félagið það ár sem ársfundur er haldinn. Hjón hafa kosningarétt og kjörgengi hvort heldur þau greiða félagsgjald sem hjón eða í sitthvoru lagi sé annað þeirra.



Á ársfundi FHD í júní 2008 voru þau Egill Bergmann, Hulda Jónasdóttir og Kristinn Einarsson kosin í stjórn deildarinnar til tveggja ára.



Á ársfundi FHD í apríl 2009 voru Haukur Reynisson og Ólafur E. Jóhannsson kosnir í stjórn deildarinnar til tveggja ára.



Á ársfundi FHD 2010 gekk Kristinn Einarsson úr stjórn og í hans stað var kosinn Henning Þór Aðalmundsson.



Á fyrsta stjórnarfundi eftir ársfund skipti stjórnin með sér verkum.



Á ársfundi FHD 2011 gengu úr stjórn Haukur Reynisson, Ólafur E. Jóhannesson og Henning Þór Aðalmundarson.  Í þeirra stað voru kosnir Arna Ólafsdóttir, Jón Ásgeir Einarsson og Vilhjálmur Ólafsson.

Á ársfundi FHD 2013 gengu úr stjórn Egill Bergmann og Bragi Egilsson. Í þeirra stað voru kosin Henning Þór Aðalmundsson og Kristín Jónasdóttir. Jón Ásgeir Einarsson gaf kost á sér aftur til tveggja ára.

Á ársfundi FHD 2014 gengu úr stjórn þeir Þorsteinn Friðriksson og Vilhjálmur Ólafsson.  Í þeirra stað voru kosnir Einar Guðnason og Daníel Kristinsson til tveggja ára.

Á ársfundi FHD 2015 gengu úr stjórn þeir Henning Aðalmundarsson og Jón Ásgeir Einarsson.  Í þeirra stað voru kosin Albert Stengrímsson og Unnur A. Unnsteinsdóttir til tveggja ára.

Á ársfundi FHD 2016 gengu úr stjórn þeir Daníel Kristinsson og Einar Guðnason. Í þeirra stað voru kosin Guðbjörg Guðmundsdóttir og Þorsteinn Friðriksson til tveggja ára.

Á ársfundi FHD 2017 gengu úr stjórn þeir Albert Steingrímsson og Þorsteinn Friðriksson. Í þeirra stað voru kosin Hulda Jónasdóttir til eins árs og Atli Ómarsson til tveggja ára.

Á ársfundi FHD 2018 gengu úr stjórn þær Hulda Jónasdóttir og Guðbjörg Guðmundsdóttir. Í þeirra stað voru kosnir Haukur Reynisson og Jón Ásgeir Einarsson til tveggja ára.

Á ársfundi FHD 2019 gáfu Atli Ómarsson, Kristín Jónasdóttir og Unnur A. Unnsteinsdóttir kost á sér aftur til tveggja ára.

Á ársfundi FHD 2020 gekk Haukur Reynisson úr stjórn og í hans stað var kosinn Bragi Valur Egilsson. Jón Ásgeir Einarsson gaf kost á sér aftur til tveggja ára. 

Á ársfundi FHD 2021 gáfu Atli Ómarsson, Kristín Jónasdóttir og Unnur A. Unnsteinsdóttir kost á sér aftur til tveggja ára.

Á ársfundi FHD 2022 gengu Jón Ásgeir og Bragi Valur úr stjórn. Í stjórn voru kosnir Haukur Reynisson og Viðar Örn Atlason 

Á ársfundi FHD 2023 gengu úr stjórn Kristín Jónasdóttir, Unnur Unnsteinsdóttir og Atli Ómarsson. Í stjórn voru kosin Gunnar Magnússon, Valdimar Bergstað, Guðrún Helga Steinsson og Arna Ólafsdóttir. 

Stjórn HRFÍ setur deildum félagsins starfsreglur. Starfsreglur ræktunardeilda HRFÍ má nálgast hér.

  • Formaður Haukur Reynisson thr.crew@icelandair.is 8960685
  • Gjaldkeri Arna Ólafsdóttir arna_olafs@hotmail.com 8671740
  • Ritari Guðrún Helga Steinsdóttir 8985663
  • Meðstjórnandi Gunnar Magnússon 8955457
  • Meðstjórnandi Valdimar Bergstað 8662133