Fuglahundadeild mynd 15
Leita á vefsíðu

Póstlisti




Á döfinni

Meira...


Heimsóknir: 7812250

Fréttir


Arne Abel Lunde

26.5.2009
Stækka mynd
Arne Abel Lunde.
Arne Abel Lunde hefur veitt með hundum í nær þrjá aratugi. Hann er með bretona sem hann ræktar undir ræktunarnafninu Holmevass.

Hundar hans eru NJCH Brustindens Masi, NJCH Shulegan´s Drillo og einn unghundur úr hans eigin ræktun; Holmevass Gillie. Arne útskrifaðist sem veiðihundadómari 2004, situr í stjórn Norska bretons klúbbsins og hefur sinnt margvíslegum trúnaðarstörfum fyrir Rogaland Fuglehund klubb síðustu árin.