Arne Abel Lunde hefur veitt með hundum í nær þrjá aratugi. Hann er með bretona sem hann ræktar undir ræktunarnafninu Holmevass.
Hundar hans eru NJCH Brustindens Masi, NJCH Shulegan´s Drillo og einn unghundur úr hans eigin ræktun; Holmevass Gillie. Arne útskrifaðist sem veiðihundadómari 2004, situr í stjórn Norska bretons klúbbsins og hefur sinnt margvíslegum trúnaðarstörfum fyrir Rogaland Fuglehund klubb síðustu árin.
|