Ådne Norheim hefur átt pointerhunda í meira en þrjá áratugi en síðustu árin hefur hann átt snögghærða vorstehhunda. Hann var formaður í Norska pointerklúbbnum og stjórnarmaður í norska Kennelklúbbnum og Fuglehundklubbenes Forbund. Hann var einnig ritstjóri blaðsins "Fuglehunden" fyrir tegundarhóp 7.
Ådne hefur verið veiðiprófsdómari í meira en aldarfjórðung og er að auki stjórnarmaður og formaður í fuglahundaklúbbnum í sinni heimabyggð.
|