Dómari: Jose Luis Payro Duenas
Breton
Morgundögg í Apríl Excellent, m.efni, 1. Sæti VHFL, Ísl. Meistarastig, CACIB, BT-1, BHT-1
XO Excellent, m.efni, 1. Sæti ULFL, Ísl. Meistarasig, BH-1, BHT-2
Enskur Setter
Eðal Hegri Excellent, m.efni, 1. Sæti OF, Ísl. Meistarastig, CACIB, BH-1, BHT-1
Ablos de l’echo de la Foret Very Good
Gordon Setter
Gaflara Æsa, Heiðursverðlaun, 1. Sæti Hvolpaflokk, BHV-4
Gaflara Rán, Heiðursverðlaun, 2. Sæti Hvolpaflokk
Amscot Diva Belle, Excellent, m.efni, 1. Sæti OF, Ísl. Meistarastig, CACIB, BT-1, BHT-1
Settaside Supernatural Very Good, 2. Sæti í OF
Pointer
ISCH Vatnsenda Orka. Excellent, m.efni, 1. Sæti VHFL, Ísl. Meistarastig, CACIB, BT-1, BHT-2
Vatnsenda Jökull Excellent, m.efni. 1. Sæti OF, Ísl. Meistarastig, CACIB, BH-1, BHT-1
Vizsla
Jarðar Fífa, Excellent, m.efni, 1. Sæti OF, Ísl. Meistarastig, CACIB, BT-1, BHT-1
Weimaraner
Vinarminnis Tindur Excellent, m.efni, 1. Sæti ULFL, Ísl. Meistarastig, CACIB, BH-1, BHT-2
Vinarminnis Safira Excellent, m.efni, 3. Sæti ULFL.
Trubon Cino Trounce Excellent, m.efni, 1. Sæti OF, Ísl. Meistarastig, CACIB,BT-1, BHT-1, TH-3
Silver Halide von Reiteralm Excellent, m.efni, 1. Sæti VHFL, BT-2
Útskýringar:
m.efni = Meistaraefni
ULFL = Ungliðaflokkur
OF = Opinn flokkur
VHFL = Vinnuhundaflokkur, þ.e. þeir sem hafa fengið einkunn í veiðiprófi
BH = Besti hundur (rakki) tegundar
BT = Besta tík tegundar
BHT = Besti hundur tegundar
CACIB = Alþjóðlegt meistarastig
BHV = Besti hvolpur sýningar
TH = Tegundarhópur
Einkunnargjafir í dag eru Excellent, very good, good, og sufficient en voru áður 1. Einkunn, 2. Einkunn og 3. Einkunn
Innan skamms verða úrslit sýningarinnar komnar inn í gagnagrunn FHD.
|