Enskur Pointer
OPINN FLOKKUR Rakkar
Vatnsenda Romeo, IS09241/05, 28.09.2005
Excellent (1. Einkunn, rauður borði) ísl. Meistarastig, BH-1, BHT-2
Eigandi Ingvar Ingvarsson/Ingibjörg Steindórsdóttir. (Faðir: INTCH ISCH Vatnsenda Laxi – Móðir: INTCH ISCH ISVCH Karacanis Donna)
VINNUHUNDAFLOKKUR Tíkur
ISVCH Vatnsenda Nóra IS08105/04, 23.01.2004
Excellent (1. Einkunn, rauður borði) ísl. Meistarastig, BT-1, BHT-1
Eigandi Birgitta Níelsdóttir. (Faðir: INTCH ISCH Vatnsenda Laxi – Móðir: INTCH ISCH ISVCH Karacanis Donna)
Weimaraner
UNGLIÐAFLOKKUR Rakkar
Vinarminnis Tindur, IS10811/07, 09.03.2007 Excellent (1.einkunn, rauður borði)
Eigandi Áslaug Sigvaldadóttir (Faðir: Ascot – Móðir: Schattenbergs Spice v Reiterarm JH)
OPINN FLOKKUR Rakkar
Vinarminnis Vísir, IS09741/06, 04.03.2006
Excellent (1. Einkunn, rauður borði) ísl. Meistarastig. BH-1, BHT-2
Eigandi Guðbjörg Halldórsdóttir (Faðir: Ascot – Móðir: Schattenbergs Spice v Reiterarm JH)
UNGLIÐAFLOKKUR Tíkur
Vinarminnis Safíra, IS10812/07, 09.03.2007 Excellent (1. Einkunn, rauður borði) Meistaraefni. BT-2
Eigandi Ágústa Júníusdóttir (Faðir: Ascot – Móðir: Schattenbergs Spice v Reiterarm JH)
OPINN FLOKKUR Tíkur
Trubon Cino Trounce, IS10373/07, 12.06.2006 Excellent (1. Einkunn, rauður borði)
ísl. Meistarastig, BT-1, BHT-1, Tegundarhópur 7, 3. sæti
Eigandi Hulda Jónasdóttir (Faðir: Grafite Greystones – Móðir: Trubon AradeTribute)
Ungversk Vizsla
OPINN FLOKKUR Rakkar
Jarðar Bassi, IS08986/05, 23.05.2005 Excellent ( 1. Einkunn, rauður borði) ísl. Meistarastig, BH-1, BHT-1, Tegundarhópur 7, 4 sæti.
Eigandi Fanney Harðardóttir (Faðir: Vadászfai Lopakodó – Móðir: Gronbankegårds Runa
Enskur Setter
OPINN FLOKKUR Rakkar
Hrímþoku Karri, IS05939/00, 28.06.2000 Very Good (1. Einkunn, rauður borði) 2 KF.
Eigandi Hreiðar Karlsson/Elín Gestsdóttir (Faðir: ISCH Hattbekken‘s Trym – Móðir: Silfurskugga Milla)
Eðal Hegri, IS07363/03, 16.04.2003 Excellent (1. Einkunn, rauður borði) Meistaraefni, BH-1, BHT-1
Eigandi Hreiðar Karlsson/Elín Gestsdóttir (Faðir: Hrímþoku Karri – Móðir: Eðal Kráka)
Gordon Setter
VINNUHUNDAFLOKKUR Rakkar
Finnvola‘s Ýmir, IS09965/06, 13.02.2006 Ekki hægt að dæma
Eigandi Ólafur Örn Ragnarsson (Faðir: Åens Outlaw – Móðir: Finnvola‘s Tiri II)
UNGHUNDAFLOKKUR Tíkur
Gaflara María Callas, IS10439/07, 21.10.2006 Mætti ekki.
Eigandi Guðrún Jónsdóttir/Sigmundur Friðþjófsson (Faðir: Boyers Sting – Móðir: Amscot Diva Belle)
Útskýringar:
Excellent / Very good / 1. Sæti: Rauður borði
Good / 2. Sæti: Blár borði
Suffiecient / 3. Sæti: Gulur borði
4. sæti Grænn borði
0. einkunn Enginn borði
„Ekki hægt að dæma“ Enginn borði
Meistaraefni: Bleikur borði
Meistarastig: Borði í íslensku fánalitunum
BH Besti karlhundur tegundar
BT Besta tík tegundar
BHT Besti hundur tegundar
Birt með fyrirvara. Stjórn Fuglahundadeildar óskar félagsmönnum sínum sem tóku þátt í sýningunni til hamingju með árangurinn.
|