Dýrafóður/Belcando gefur verðlaun í MH prófi 5.-6. april
Bestu hundar hvorn dag laugar- og sunnudag og besti hundur helgarinnar fá glæsilegan vinninga frá Dýrafóður / Belcando. Nammi Bities og Belcando Finest Selection blautfóður nánari útlistun hér að neðan hægt er að smella á myndina hér að neaðn til að fá lýsingu á vörunni og fara vefinn dyrafodur.is
Nammi Bities smelltu á myndina til að sjá nánar um Bities
Belcando Finest Selection blautfóður smelltu á myndina til að sjá nánar
Minnum á að opið er fyrir skráningu.
Dómari:Patrik Sjöström
Prófstjórar: Atli Ómarsson, Gunnar K. Magnússon.
Skráning í prófið fer fram á skrifstofu HRFÍ þar sem hægt er að skrá sig símleiðis s:588 5255 og greiða með símgreiðslu. Einnig er hægt að millifæra inn á reikning HRFÍ númer 515-26-707729 Kennitala: 680481-0249.
Ef greitt er með millifærslu þarf að koma fram nafn hunds í skýringu á færslunni ásamt því að senda afrit af greiðslu á hrfi@hrfi.is og fuglahundadeildfhd@gmail.com.
Í tölvupóstinum þarf að koma fram:
Nafn eiganda
Nafn hunds
Ættbókanúmer
Nafn leiðanda
Prófnúmer:502503
Tilgreina þarf hvaða daga verið er að skrá í próf og í hvaða flokk, UF , Byrjenda flokk, OF eða Elitu.
SKRÁNING ER TIL HÁDEGIS 31. Mars
Verðskrá veiðiprófs:
Veiðipróf 1 dagur - 8.000 kr.
Veiðipróf 2ja daga - 11.900 kr.
Prófað verður í Byrjenda, UF, OF og Elite báða dagan.
Við þökkum Dýrfóður fyrir styrkinn.