Fuglahundadeild mynd 3
Leita á vefsíðu

Póstlisti




Á döfinni

Meira...


Heimsóknir: 8004683

Fréttir


Ársfundur FHD haldinn 19 Febrúar

25.2.2025
Stækka mynd

Ársfundur Fuglahundadeildar var haldinn í Sólheimakoti 19 febrúar sl. 

Gekk fundurinn ljómandi vel og góð stemming. 

Á fundinum var farið í venjuleg aðalfundarstörf, þar sem skýrsla stjórnar var kynnt, farið var yfir ársreikning FHD o.fl. 

Þrjú sæti voru laus að þessu sinni í stjórn og voru Arna og Guðrún Helga kjörnir aftur til 2 ára auk þess bauð Kári Georgsson sig fram og kemur því nýr inn í stjórnina.

Fundargerð Ársfundar, Skýrsla Stjórnar og reikningar eru núna inni á heimasíðunni. 

Stjórnin mun hittast fljótlega og skipta með sér verkum.