Stigahæstu hundar FHD á norskum heiðarprófum
Athugið! Alltaf er möguleiki á að mistök hafi verið gerð í útreikning. Ef svo er sendið athugasemd á fuglahundadeildfhd@gmail.com svo hægt sé að leiðrétta fréttina.
Unghunda flokkur
Hraundranga AT Ísey Lóa (Breton) 24 stig
Fagradals Bella Blöndal (Breton) 10 stig
Hraundranga AT Mói (Breton) 3 stig
Myrtallens Björt (Breton) 2 stig
Hraundranga AT Ugla (Breton) 2 stig
Hraundranga AT Assa (Breton) 1 stig
Hraundranga AT Ísey Lóa (Breton)
Opinn Flokkur
Vinarminnis Móa (Weimaraner) 5 stig
Erik Vom Oberland (Pudelpointer) 4 stig
Milpoint Loki (Enskur Pointer) 2 stig
Vinarminnis Móa (Weimaraner)
Keppnisflokkur
Erik Vom Oberland (Pudlepointer) 7 stig
Erik Vom Oberland (Pudlepointer)
Stigahæsta ræktunarnafn á heiðarprófum eftir norskum reglum
Unghundaflokkur
Hraundranga ræktun (Breton)
Opinn Flokkur
Vinarminnis ræktun (Weimaraner)
Keppnisflokkur
Ekkert þar sem það er ekkert Ísl ræktunarnafn með stig í KF
Stigahæstu hundar FHD á Sænskum heiðarprófum
Opinn flokkur
Vinarminnis Móa (Weimaraner) 3 stig
Edelweiss Vinarminnis Stella (Weimaraner) 2 stig
Hulduhóla Arctic Mýra (Pudlepointer) 2 stig
Hulduhóla Arctic Atlas (Pudlepointer) 2 stig
Vinarminnis Móa (Weimaraner)
Elítu flokkur
Wateretons Engel (Korthals Griffon) 18 stig
Erik Vom Oberland (Pudlepointer) 14 stig
Wateretons Engel (Korthals Griffon)
Stigahæsta ræktunarnafn á heiðarprófum eftir sænskum reglum
Opinn Flokkur
Vinarminnis Ræktun (Weimaraner) 5 stig
Stigahæstu hundar FHD á sænskum sækiprófum
Opinn Flokkur
Vinarminnis Móa (Weimaraner) 2 stig
Vinarminnis Grimmhildur Grámann (Weimaraner) 2 stig
Vinarminnis Móa (Weimaraner)
Elítu flokkur
Watereatons Engel (Korthals Griffon) 13 stig
Watereatons Engel (Korthals Griffon)
Stigahæsta ræktunarnafn á sækiprófum eftir sænskum reglum
Opinn flokkur
Vinarminnis ræktun (Weimaraner) 4 stig
**
FHD stigagjöf
Stigahæstu hundar í Norskum reglum allar deildir í grúppu 7 (stig til veiðimeistara, allar deildir)
Rjúpnabrekku Míró (Enskur Setter)
Rjúpnabrekku Míró (Enskur Setter) 14 stig
Arkenstone Með Allt á Hreinu (Vorsteh) 11 stig
Erik Vom Oberland (Pudlepointer) 10 stig
Hraundranga AT Ísey Lóa (Breton) 6 stig
Kaldbaks Orka (Enskur Setter) 6 stig
Ljósufjalla Heiða (Strýhærður Vorsteh) 6 stig
Ice Artemis Aríel (Strýhærður Vorsteh) 5 stig
Fagradals Bella Blöndal (Breton) 4 stig
Steinahlíðar Blökk (Enskur Setter) 3 stig
Ice Artemis Brún (Strýhærður Vorsteh) 3 stig
Heiðnabergs Haki (Vorsteh) 2 stig
Heiðnabergs Milla (Vorsteh) 2 stig
Ice Artemis Skuggi (Strýhærður Vorsteh) 1 stig
**
Stig til veiðimeistara
Stigahæstu hundar Fuglahundadeildar á sýningum Hundaræktarfélags Íslands 2024
Stigahæsti hundur sýninga - Gordon Setter - Passionate Two Face Áres Samarkan
Passionate Two Face Áres Samarkan
Stigahæsti Öldungur sýninga - Bracco Italiano - Guzzi Da Dama Di-Ala-D‘Oro
Guzzi Da Dama Di-Ala-D‘Oro
Stigahæsti Ungliði sýninga - Gordon Setter - Pregabalina Of Antique Dogs
Pregabalina Of Antique Dogs
Stigahæsti Ræktunarhópur sýninga - Gordon Setter - Leirutangaræktun
Leirutangaræktun
FHD óskar félagsmönnum til hamingju með árangurinn á liðnu ári
FHD þakkar styrktaraðilum deildarinnar Vetplus, Platinum og Dýrafóður fyrir stuðninginn á árinu 2024