Fuglahundadeild mynd 9
Leita á vefsíðu

Póstlisti




Á döfinni

Meira...


Heimsóknir: 7853051

Fréttir


Veiðprófadagskrá Fuglahundadeildar 2025

6.1.2025
Stækka mynd

Gleðilegt árið, að venju verður Fuglahundadeild með metnaðarfulla veiðiprófadagskrá þetta árið eins og þau fyrri.

Fyrsta próf ársins verður Ellaprófið sem haldið verður 8-9. mars næstkomandi dómari verður Kjartan Lindböl og fulltrúi HRFÍ Einar Örn, ef skráning verður góð þá mun Einar dæma líka.

Meginlandshundapróf verður síðan haldið 5-6. apríl og dómari í því prófi verður Patrik Sjöström.

9-10. ágúst verður síðan sækipróf og mun Dag Teien dæma það. 

19-21. september verður síðan Áfangafellsprófið að venju og verið að vinna í því að finna dómara í það.

Meginlandshundapróf haustsins verður síðan 18-19. október og mun Uli Wieser koma aftur til landsins og dæma það.