Árangur á meginlandshundaprófi FHD 6. Okt
Seinni dagur Meginlandshundaprófs var haldinn við Laxnes línuveginn..
Dómari var Uli Wieser frá Svíþjóð.
Fuglahundadeild þakkar þátttakendum fyrir skemmtilegan dag. Eftirfarandi hundar náðu árangri.
Fuglahundadeild þakkar styrktaraðilum fyrir veglegar gjafir.
Opinn flokkur:
Hulduhóla Arctic Atlas, Heiði 7, Sókn 9 BHP
Vinarminnis Móa, Heiði 6, Sókn 4
2.einkunn Meginlandshundaprófi, 133 stig
Bjarki og Hulduhóla Arctic Atlas
Arna og Vinarminnis Móa,
Elítuflokkur:
Erik Vom Oberland, Heiði 6, Sókn 9 BHP
Watereatons Engel (Rex), Heiði 6, Sókn 8,
2. einkunn meginlandshundapróf Elítuflokki 183 stig
Atli og Erik Vom Oberland
Gunnar og Watereatons Engel (Rex)
Besti hundur helgarinnar: Erik Vom Oberland
Erik Vom Oberland besti hundur helgarinnar
Þeir sem náðu árangri fengu veglegar gjafir í verðlaun sem munu nýtast vel í undirbúningi fyrir komandi rjúpna tímabil. Sjá nánar hér fyrir neðan, hægt er smella á linkana hér fyrir neðan til sjá allar gjafir sem voru veittar frá hverjum styrktaraðila fyrir sig og munu svo sannarlega nýtast í að undirbúa hundana fyrir úthald og orku á veiðitímabilinu.