Fuglahundadeild mynd 12
Leita á vefsíðu

Póstlisti




Á döfinni

Meira...


Heimsóknir: 7606900

Fréttir


þátttökulisti í prófi FHD 5-6. okt

2.10.2024
Stækka mynd
Þátttökulisti helgina 5-6. okt, upplýsingar um prófsetningu koma síðar.

Platinum, Vetplus og Dýrafóður styrkja prófið með veglegum verðlauna sjá nánar á vef Fuglahundadeildar einnig má smella á myndirnar hér fyrir neðan til að sjá lýsingu.

Hér er neðar  í fréttinni er þátttökulistinn.




Glæsileg verðlaun eru í boði fyrir þátttakendur:

Platinum gefur vegleg verðlaun í FHD prófinu, 5-6. okt .

Platinum á íslandi, platinum.is mun gefa verðlaun fyrir besta unghund, best hund í byrjendaflokki, besta hund í opnum flokki og í Elituflokki, laugardag og sunnudag. Allir hundar með 1.einkunn fá verðlaun og þátttakendur fá þátttökuverðlaun.

Boðið er upp á byrjenda flokk sem er fyrir þá sem aldrei hafa farið í heiðapróf áður.

Bestu hundar í hverjum flokki munum fá í verðlaun Platinum 5kg þurrfóður og 2 Menu 375g blautmats fernur.


Sjá nánari útlistun á verðlaunum hér fyrir neðan í skjalinu.







Allir hundar sem ná 1.einkunn
Verðlaun:
Platinum 1,5kg þurrfóður og 2 Menu 185g blautmats fernur (ef ekki besti hundur)


Ásamt því að allir þátttakendur fá þátttöku-gjöf.


PLATINUM blautfóður
Samkvæmt mottói okkar „Gerðu hundinn þinn hamingjusaman – með PLATINUM“, treystum við á tegunda-viðeigandi náttúrulega næringu. Sem leiðandi framleiðandi af hágæða hundamat notum við þess vegna aðeins bestu hráefni.

Náttúrulega holla PLATINUM hundaþurrfóðrið er hveiti og glútein-frítt og inniheldur einungis hágæða hráefni sem einnig eru hæf til manneldis. Það er einnig laust við aukaefni, bragðefni, litarefni og bragðbæta.

PLATINUM MENU, sem er fáanlegt í sjö ljúffengum bragðtegundum, er fyrsta hundablautfóðrið sem inniheldur amk 83% af fersku kjöti/fiski og er hægeldað í eigin safa án viðbætts vatns. PLATINUM hundablautfóðrið hentar fyrir allar tegundir á öllum aldri.

Smelltu á myndina hér fyrir neðan til að sjá nánar um mismunandi blautfóður





PLATINUM þurrfóður
Samkvæmt mottói okkar „Gerðu hundinn þinn hamingjusaman – með PLATINUM“, treystum við á tegunda-viðeigandi náttúrulega næringu. Sem leiðandi framleiðandi af hágæða hundamat notum við þess vegna aðeins bestu hráefni.

Náttúrulega holla PLATINUM hundaþurrfóðrið er hveiti og glútein-frítt og inniheldur einungis hágæða hráefni sem einnig eru hæf til manneldis. Það er einnig laust við aukaefni, bragðefni, litarefni og bragðbæta.

En umfram allt er hundaþurrfóðrið framleitt úr minnst 70% fersku kjöti án viðbætts vatns – hægeldað í eigin safa – hentar tegundum af öllum gerðum og aldri.

Smelltu á myndina til að sjá nánar um mismunandi þurrfóður



Vetplus gefur vegleg verðlaun í próf FHD 5-6. okt

Vetplus mun gefa verðlaun fyrir bestu hund í hverjum flokki, laugardag og sunnudag.

Bestu hundar í hverjum flokki munum fá  í  verðlaun frá Vetplus Vetsalve  og COMPLIVIT® kaloríu- og næringarríkt pasta til notkunar við margvíslegar klínískar aðstæður:


Sjá nánari útlistun á verðlaunum hér fyrir neðan í skjalinu.




COMPLIVIT
Er orkumikið og bragðgott krem (paste) sem inniheldur amínósýrur, vítamín, steinefni og prebiotics.

COMPLIVIT inniheldur:

A-D og E vítamín og B vítamínkomplex sem eru nauðsynleg fyrir skilvirk orkuefnaskipti, ensímvirkni og almennan styrk og lífsþrótt.

Amínósýrublöndu. Amínósýrur, myndast ekki í nægilegu magni í líkamanum til að fullnægja þörfum dýrsins og þurfa því að vera til staðar í fóðrinu.
Amínósýrur eru notaðar til að byggja upp prótein líkamans.

Valið jafnvægi milli micro og marcro snefilefna. Kalsíum, sínk, járn, mangan, magnesíum og kalíum. Þessi efni gegna stóru hlutverki í mörgum innri ferlum svo sem ónæmiskerfinu og ensímvirkni.

Prebiotics og ónæmisörvandi efni: MOS, betaglúkanar og inúlín. Þessi efni hjálpa til við að viðhalda fullnægjandi ónæmisfræðilegum vörnum ónæmiskerfisins.

Saman hjálpa þessi innihaldsefni við að viðhalda eðlilegum orkuefnaskiptum og virkni ónæmiskerfisins.

Vinnandi dýr hafa aukna orkuþörf og inniheldur COMPLIVIT mikið magn hitaeininga án mikillar aukningar á fæðumagni og getur því hjálpað við að mæta þessari orkuþörf.
Complivit er mjög bragðgott sem getur komið sér vel þegar auka þarf vatnsinntöku hjá hundum.

Complivit er notað við margvíslegar aðstæður:
Vinnu/íþróttahundar sem þurfa aukna orku við mikil líkamleg átök
Má blanda í vatn til að auka vatnsinntöku
Við lystarleysi og lystarstoli
Aldraðir sjúklingar
Eftir skurðaðgerðir eða veikindi
Þar sem langvarandi veikindi hamla inntöku matar eða krefjast aukinnar orku
Við meðhöndlun á næringarskorti
Við endurheimt eftir spenagjöf
Við meðhöndlun á lágum blóðsykri
Þegar skipta þarf um fóður
Þegar gefa þarf bragðvond lyf
Við spítaladvöl og í kringum aðrar streituvaldandi aðstæður
Sem umbun fyrir dýr í atferlisþjálfun
Fyrir ung dýr sem eru að venjast nýju heimili
Dýr í flutningi


COMPLIVIT® er mjög bragðgott pasta sem má gefa beint í munn eða bæta út í mat eftir þörfum.







VETSALVE

Vetsalve er einstakur áburður sem hjálpar við meðhöndlun á yfirborðssárum.

Hann inniheldur norska spruce ( Piacea abies) sem er resín unnið úr barrtrjám. Sannað hefur verið að Þetta náttúrulega efni hefur græðandi eiginleika og styður við meðhöndlun á sýktum og ósýktum sárum, bráða og krónískum sárum og fleiðrum.
Áburðurinn hjálpar til við að mynda þétt lag á yfirborði húðarinnar og veitir náttúruleg hamlandi áhrif á bakteríur og vissa sveppi.

Margar rannsóknir hafa sýnt fram á jákvæð áhrif þessa tiltekna resíns sem talið er að sé vegna örverueyðandi eiginleika þess, auk þess að vera æðamyndandi.

VETSALVE er ekki vatnsleysanlegur og leysist því ekki auðveldlega upp jafnvel við rakar aðstæður sem getur verið sérstaklega gagnlegt í sárum með mikla útferð.



Vegleg verðlaun í Meginlandshundaprófi FHD frá Dýrafóður / Belcando á íslandi. Allir bestu hundar hvorn dag laugar- og sunnudag fá stór glæsilega vinninga frá Dýrafóður / Belcando  nánari útlistun hér að neðan hægt er að smella á myndirnar til að fá lýsingu á vörunni eða fara  vefinn  dyrafodur.is :




https://www.dyrafodur.is/is/moya/store/index/faedubotarefni/belcando-orkuvidbot-instant-energy-500gr


















1x 400g af þessu: 



1x 400g af þessu:


















Ferðadallur, bolti, kaðall og nammi-taska





þátttökulistinn


Laugardagur

Opinn flokkur:

Mýra (Pudlepointer)
Móa (Weimaraner)
Katla (German Wirehaired Pointer)
Atlas (Pudlepointer)

Elítuflokkur:
Erik (Pudlepointer)
Erró (German Shorthaired Pointer)


Sunnudagur:

Opinn flokkur:

Mýra (Pudlepointer)
Móa (Weimaraner)
Katla (German Wirehaired Pointer)
Atlas (Pudlepointer)

Elítuflokkur:
Erik: Elit (Pudlepointer)
Erró: Elit (German Shorthaired Pointer)
Rex : Elit (Korthals Griffon)