Fuglahundadeild mynd 6
Leita á vefsíðu

Póstlisti




Á döfinni

Meira...


Heimsóknir: 7464026

Fréttir


Prófsetning og rásröð

18.7.2024
Stækka mynd
Prófið verður sett stundvíslega kl.9:00 við afleggjarann að Vigdísarvöllum. Keyrt er eftir Krýsuvíkurvegi í átt að Kleifarvatni þar til komið er að afleggjaranum að Vigdísarvöllum (sjá mynd).


Minni á að taka bráð með í prófið. Í norsku prófi er heimilt að nota dummy þakið vængjum í vatnavinnu en bráð (fersk, þídd eða frosin í aðrar þrautir). Í sænsku prófi þarf að nota þiðna bráð í allar þrautir (spor og vatn).


 


Bestu hundar í hverjum flokki munum fá  í  verðlaun frá Vetplus Vetsalve  og Coatex.

Sjá nánari útlistun á verðlaunum hér fyrir neðan í skjalinu.










Rásröð
Almennt er ekki dregið í rásröð í meginlandsprófi en prófstjóri leggur þessa röð til eftir úrdrátt, dómari gæti breytt röð í prófi.


Laugardagur 20. Júlí

Meginlandspróf

Unghunda flokkur
Viska

Opinn flokkur
Skuggi
Gríma
Stella
Heiða
Móa

Elítu flokkur
Rex
Aríel
Erró

Norkskt próf

Opinn flokkur
Katla

Sunnudagur 21.júlí

Meginlandspróf

Opinn flokkur
Brún
Móa
Stella
Gríma

Elítu Flokkur
Erró
Aríel
Rex

Norskt próf

Opinn flokkur
Skuggi
Heiða
Katla

Platinum gefur vegleg verðlaun í sækiprófið 20-21, júlí.

Platinum mun gefa verðlaun fyrir besta unghund, besta hund í byrjendaflokki, besta hund í opnum flokki og besta hund í Elítu flokki laugardag og sunnudag. Allir hundar með 1.einkunn fá verðlaun og þátttakendur fá þátttökuverðlaun.

Bestu hundar í hverjum flokki munum fá í verðlaun Platinum 5kg þurrfóður og 2 Menu 375g blautmats fe
rnur.


Sjá nánari útlistun á verðlaunum hér fyrir neðan í skjalinu.





Allir hundar sem ná 1.einkunn
Verðlaun:
Platinum 1,5kg þurrfóður og 2 Menu 185g blautmats fernur (ef ekki besti hundur)


Ásamt því að allir þátttakendur fá þátttöku-gjöf.
Laugardagaur 20. Júlí