Minnum á sækipróf Fuglahundadeildar sem fram fer dagana 20.-21. júlí n.k. þar sem boðið verður upp á UF, OF og EL báða daga. Þátttakendum stendur til boða að taka þátt í sækiprófi samkvæmt norsk/íslenskum reglum eða eftir sænsk/íslenskum reglum fyrir smeginlandshunda.
Dómari Dag Teien frá Svíþjóð.Prófstjórar Arna Ólafsdóttir
Dag Teien er virtur norskur dómari sem hefur búið um nokkurra ára skeið í Svíþjóð. Hann hefur mikla reynslu sem dómari og hefur dæmt víða um evrópu og á norðurlöndunum. Dag Teien hefur ræktað Vorsteh hunda undir ræktunarnafninu Teiens Kennel. Dag hefur einnig dæmt nokkur próf áður á íslandi og haldið námskeið og fyrirlestra tengt meginlandshundaprófum.