Fuglahundadeild mynd 4
Leita á vefsíðu

Póstlisti




Á döfinni

Meira...


Heimsóknir: 8367218



 

Árangur í prófi FHD 9. ágúst

9.8.2025
Stækka mynd

Árangur í prófi FHD 9. ágúst

Dómari: Dag Teien frá Svíþjóð.
Prófstjórar Haukur Reynisson og Kristín Jónasdóttir

Fuglahundadeild óskar þátttakendum til hamingju með árangurinn og Dýrafóður.is fyrir stuðninginn.


meira..

Prófið verður sett kl.9:00 við Kleifarvatn

8.8.2025
Stækka mynd

Þátttökulisti  fyrir sækipróf FHD helgina 9.-10. ágúst

Dómari: Dag Teien frá Svíþjóð.
Prófstjórar Haukur Reynisson og Kristín Jónasdóttir

Prófið verður sett við suður enda Kleifarvatns

Þátttakendur verða að skaffa eigin bráð eða löglegt dummy  

Ráslisti sækiprófi FHD 9.-10. ágúst

7.8.2025
Stækka mynd

Ráslisti  fyrir sækipróf FHD helgina 9.-10. ágúst

Dómari: Dag Teien frá Svíþjóð.
Prófstjórar Haukur Reynisson og Kristín Jónasdóttir
Prófið verður sett við suður enda Kleifarvatns

Þátttakendur verða að skaffa eigin bráð eða löglegt dummy  

Spor, leita og sækja æfing á miðvikudag 6. ágúst

5.8.2025
Stækka mynd

Á morgun æfum við spor, leita og sækja.


Sókn í vatn á morgun þriðjudag 5. ágúst

4.8.2025
Stækka mynd

Nú styttist í sækipróf Fuglahundadeildar og því nauðsynlegt að taka loka æfingarnar.


Minnum á skráningarfrest í sækipróf FHD

3.8.2025
Stækka mynd


Skráning er hafin í sækipróf Fuglahundadeildar sem fram fer dagana 9-10 ágúst n.k. þar sem boðið verður upp á Byrjendaflokki, UF, OF og EL báða daga. Þátttakendum stendur til boða að taka þátt í sækiprófi samkvæmt norskum reglum eða eftir sænskum reglum fyrir meginlandshunda. Í norskum reglum er eingöngu boðið upp á UF og OF.


Skráningarfrestur í sækipróf FHD 9-10 ágúst

30.7.2025
Stækka mynd



Skráning er hafin í sækipróf Fuglahundadeildar sem fram fer dagana 9-10 ágúst n.k. þar sem boðið verður upp á Byrjendaflokki, UF, OF og EL báða daga. Þátttakendum stendur til boða að taka þátt í sækiprófi samkvæmt norskum reglum eða eftir sænskum reglum fyrir meginlandshunda. Í norskum reglum er eingöngu boðið upp á UF og OF.


Kynning /æfing sækipróf

13.7.2025
Stækka mynd


Kynning í Sólheimakoti kl 19:00 næsta miðvikudag 16. júlí. Síðan förum við og æfum hundana fyrir sækipróf. Við munum fara yfir muninn á uppsetningu á sænskum meginlandshunda sækiprófum og norskum.

Sækipróf FHD 9.-10. ágúst

8.7.2025
Stækka mynd

Minnum á sækipróf Fuglahundadeildar sem fram fer dagana 9-10. ágúst n.k. þar sem boðið verður upp á UF, OF og Elítu-flokk báða daga. Þátttakendum stendur til boða að taka þátt í sækiprófi samkvæmt norsk/íslenskum reglum eða samkvæmt sænskum/íslenskum reglum fyrir meginlandshunda.



meira..

Deildarsýning tegundarhópur 7

28.5.2025
Stækka mynd

Sunnudaginn 25.maí var haldin í þriðja sinn sameiginleg deildarsýning fyrir hundana í grúppu 7.

Þessi sýning er samvinna Fuglahundadeildar, Vorsteh deildar, Deildar Enska setans og Írsk setter deildar sem er afrakstur vikilega ánæjulegs samstarfs deildanna. Þetta væri þó ekki hægt nema með samvinnu við Retriever deild þar sem valinn var grúppu 7 dómari með mikla þekkingu á hundum úr bæði grúppu 7 og 8

-Dinanda Mensink frá Hollandi dæmdi því báða dagana.

Dagurinn gekk virkilega vel og voru 51 hundur skráður auk 15 ungra sýnenda.

Fjölmargir komu að undirbúning og vinnu á sýningunni og færum við sérstakar þakkir til hringstjóra, sýningarstjóra og dómara í ungum sýnendum sem voru Anna María Gunnarsdóttir, Hilda Björk Friðriksdóttir Guðrún Dögg Sveinbjörnsdóttir.
Síðast en ekki síst viljum við þakka styrktaraðilum sýnigarinnar fyrir einstaklega glæsilega vinninga !

Styrktaraðilar sýnigarinnar voru :

@Icepharma – Dýrafóður.is sem gaf Belcando vörur og nammibita á syningaræfingunni
@Josera búðin gaf gjafapakka með ýmsum vörum
@Nonstop á Íslandi gaf leikföng fyrir hundana
@Royal Canin gaf fóðurpoka
@Dýrakofinn gaf fóðurpoka frá Sportmans pride
@Sverrir hjá Vikingknives gaf styrk í Dómaragjöfunum sem voru sér útbúin kaffimál.

Platinum.is gaf vinninga og medalíur fyrir ungasýnendur einnig fengu þau öll þátttökuverðlaun líka frá Platinum.

Úrslit sýningarinnar voru eftirfarandi: