Fuglahundadeild mynd 14
Leita á vefsíðu

Póstlisti




Á döfinni

Meira...


Heimsóknir: 7086034



 

Ellaprófið sunnudagur

17.3.2024
Stækka mynd

Sunnudagur 

Veðrið á sunnudeginum var heldurverra en hugur í fólki samt og góð stemming í hópnum.

Farið var stutt upp á heiðina meðbáða hópa vegna veðurs. Fuglinn var frekar styggur en þrátt fyrir það náðusteinkunnir í öðrum hópnum.


meira..


Ellaprófið laugardagur

17.3.2024
Stækka mynd

Laugardagur


Fyrri dagur Ellaprófsins í ár gekk mjög vel, allar tegundir af veðri voru boði í dag, sól, þoka, snjókoma og rigning. Dæmigert ísland og í lok dags fengum við Eldgos í bónus 😊


meira..

Vetplus gefur fæðubótar efni í verðlaun í Ellapróf

15.3.2024
Stækka mynd

COMPLIVIT® kaloríu- og næringarríkt pasta til notkunar við margvíslegar klínískar aðstæður:


Rásröð í Ellaprófinu og prófsetning

14.3.2024
Stækka mynd

Prófsetning verður kl. 9 í Sólheimakoti


Platinum gefur verðlaun í Ella-prófið

14.3.2024
Stækka mynd

Platinum gefur verðlaun í Ella-prófið.


Platinum mun gefa vegleg verðlaun fyrir besta unghund og besta hund í opnum flokki laugardag og sunnudag. 

Platinum mun líka gefa öllum þeim hundum sem ná 1.einkunn verðlaun ásamt því að allir þátttakendur fá þátttöku-gjöf.

Sjá nánari útlistun á verðlaunum hér fyrir neðar í skjalinu.



Þátttökulisti í Ellaprófið

12.3.2024
Stækka mynd

Það er frábært þátttaka í prófinu um helgina. Hér er uppfærður þátttökulisti.


Laugardagur UF

Herrskapets Glory Of Rose
Hraundranga AT Ísey Lóa
Fagradals Bella Blöndal
Heiðnabergs Haki
Myrtallens Ma Björt
Hraundranga AT Mói

Framlengdur frestur, Tore Chr Roed

12.3.2024
Stækka mynd

Virkilega mikill áhugi virðist vera fyrir prófinu um helgina. Við fengum skráningarlistan í gær og það eru 16 hundar skráðir. Vegna þessa mikla áhuga fórum við í það í gær að reyna finna erlendan dómar til að dæma  með Einari. Tore Chr. Roed er tilbúin að koma og mun dæma prófið með

Hittingur, Opið í Sólheimakoti. 10. Mars.

9.3.2024
Stækka mynd

Hittingur Opið í Sólheimakoti. 10. Mars.


Viða Örn verður með léttan fyrirlestur um hlýðni fyrir standandi fuglahunda.
 
Á eftir verður sameiginleg ganga fuglahunda
Það verður heitt á könnunni frá kl 9 til 10 á sunnudaginn 10. mars . Það er sennilega óþarfi að vera með þrúgur en endilega komið með góða skapið. Sjáumst hress, allir velkomnir.


meira..

Skráningarfrestur Ellapróf 2024

6.3.2024
Stækka mynd

Minnum á skráningarfrestinn í Ellaprófið síðasti skráningardagur er sunnudaginn 10 mars.


Fuglahundadeild heldur fyrsta veiðipróf ársins, 16-17 mars.
Prófið er nefnt Ellaprófið eftir Erlendi Jónssyni fuglahundadómara.
Prófað verður í unghundaflokki og opnum flokki báða dagana.
meira..

Ársfundur Fuglahundadeildar 20. mars

5.3.2024
Stækka mynd

Ársfundur Fuglahundadeildar

verður haldinn þann 20. mars í sal HRFÍ að Melabraut 17 kl. 20:00.

Dagskrá

Kosning fundarstjóra og ritara
Skýrsla stjórnar og ársreikningur
Kosning til stjórnar: 1 sæti laust til eins árs og 1 sæti laust til tveggja ára
Kosning tengiliða fyrir tegundir
Önnur mál


Kosningarétt og kjörgengi á ársfundum deilda hafa þeir, sem eru skráðir eigendur hunda eða hafa verið skráðir eigendur hunda í viðkomandi deild í tvö ár og skuldlausir við félagið það ár sem ársfundur er haldinn. Hjón hafa kosningarétt og kjörgengi hvort heldur þau greiða félagsgjald sem hjón eða í sitthvoru lagi sé annað þeirra skráð fyrir hundi í deildinni.


meira..