Fuglahundadeild mynd 11
Leita á vefsíðu

Póstlisti




Á döfinni

Meira...


Heimsóknir: 7085797

Fréttir


Hágæða hráfóður fyrir hunda

11.4.2014
Stækka mynd
Tilboð á meðan birgðir endast 10 rúllur á 5,500 kr og 20  rúllur á 10,000.

Hágæða hráfóður fyrir hunda. Hollari dýramatur - alvöru matur! Íslensk framleiðsla.
Petis hráfæðið hefur fengið frábærar viðtökur hjá íslenskum hundum.
Mín áskrift er í samstarfi við Kjötvinnslu Skagfirðinga á sölu á gæða hráfæðinu frá Petis. Í fóðrið er notað íslenskt hrossakjöt sem er náttúrlegur próteingjafi.
Viðbætt steinefni og vítamín eru í fæðinu til að tryggja sem bestu næringu fyrir hundinn, en annars enginn önnur aukaefni.
Kjötið er hrátt og selst það frosið til að ferskleikinn haldi sér sem best.

Kostir að nota hráfóður er að fóðrið fer betur í maga hunda, feldurinn verður glansandi og margir heilsufars- og meltingarkvillar hverfa.
Eigendur hunda eiga ekki að vera þeir einu sem borða hollan mat. Varan er prófuð á mönnum 🙂

Við sendum matinn mánaðarlega heim að dyrum. Ekkert vesen við að ná í hundamat eða eiga á hættu að gleyma að kaupa hann.
15% afsláttur af fyrstu pöntun og einnig fylgir nautaleggur með fyrstu pöntun sem hundar eru algjörlega brjálaðir í. Hrein afurð, engin aukaefni.

Getur ekki verið þægilegra. Mín áskrift - léttir þér lífið.

Með því að velja fóðrið frá Petis þá veist þú hvað þú gefur hundinum þínum.
- Engin aukaefni nema vítamín og steinefni.
- Þú veist upprunann á kjötinu
- Engin rotvarnarefni.
- Ekki unnin vara. Hundar ekki fremur en mannfólkið hafa ekki gott af ofunnum matvörum.
- Innihaldið í vörunni er á hreinu. Sumar vörur staðfesta kjöt í vörunni þótt það geti aðeins numið örfáum prósentum.

Mögulegur ávinningur fyrir hunda að borða Petis hráfóður.
- Fallegri og mýkri felldur
- Betri beinheilsa
- Sterkara ónæmiskerfi
- Betri tannheilsa
- Betri melting og minni magavandamál
- Minni líkamslykt
- Glaðari hundur

Hér í töflunni fyrir neðan má sjá hvað hundurinn þinn þarf mikið magn á mánuði.
Eðlileg hreyfing

þyngd Hundur Fjöldi rúlla að panta Samtals þyngd Verð
30  68  27 kg 36.720
20 45  18 kg 24.300
10 23  9 kg 12.420
11 4,5 kg 7.480

Minni hreyfing
þyngd Hundur Fjöldi rúlla að panta Samtals þyngd Verð

30  45  18 kg 24.300
20  30  12 kg 16.200
10  15  6 kg 10.200
3 kg 5.440


Athuga að þetta er leiðbeinandi tafla. Hundurinn þinn gæti þurft meira eða minna magn. Þá getur þú farið inn á þínar síður og breytt magninu eftir þörfum.
Ekkert flókið bara opna hráfæðis rúlluna og gefa hundinum beint.
Gott er að taka helmingin af sendingunni þegar hún berst og setja í frysti og hinn helminginn í kæli.
Ef þú æltar að gefa hundinum þínum hálft hráðfæði út í þurrmat, þá kaupir þú einungis helming af uppgefnu magni í töflu.

Innihald: íslenskt hrossakjöt (96%) og viðbætt næringarefni: Kalsíumkarbónat, monokalsíumfosfat, C-vítamín og E-vítamín.


https://minaskrift.is/vorur/petis-hrafaedi/