Fuglahundadeild mynd 14
Leita á vefsíðu

Póstlisti




Á döfinni

Meira...


Heimsóknir: 7186987

Fréttir


Meginlandshundapróf 21. apríl, árangur

22.4.2024
Stækka mynd
Meginlandshundapróf 21. apríl árangur
Seinni dagur meginlandshundaprófs Fuglahundadeildar var haldið í dag í ágætis veðri.
Prófað var í tveim flokkum Opnum og Elitu. 

Dómari var Patrik Sjöström frá Svíþjóð.




Fuglahundadeild þakkar þátttakendum fyrir skemmtilega helgi 

Eftirfarandi árangur náðist í dag


Opinn flokkur:
Veiðimela Klemma (Vorsteh): heiðu 7, sókn 10. Besti hundur í Opnum flokki
Edelweiss Vinarminnis Stella (Weimaraner): heiði 6, sókn 10 stig. 2. einkunn Meginlandshundaprófi
Legacyk Got Milk (Vorsteh): heiðu 5, sókn 9



Veiðimela Klemma

Elitu flokkur:
Arkenstone Með Allt á Hreinu, Erró  (Vorsteh): heiði 7, sókn 8. Besti hundur í Elítu flokki
Watereatons Engel Rex (Korthals Griffon): heiði 6, sókn 10 




Arkenstone Með Allt á Hreinu, Erró 


Fuglahunddeild þakkar styrktaraðilunum Vetplus og Platinum fyrir vegleg verðlaun og gjafir í prófinu.






vetplus.is