Fuglahundadeild mynd 8
Leita á vefsíðu

Póstlisti
Á döfinni

Meira...


Heimsóknir: 4307033

Fréttir


Veiðipróf um helgina

21.9.2018
Stækka mynd

Veiðipróf Fuglahundadeildar verður haldið um helgina 22-23/9.  Prófstaður er Mosfellsheiði og villFuglahundadeild biðja fólk að hvíla heiðina á meðan prófi stendur.  Eins og áður hefur verið nefnt, þá fersetning prófsins fram í Sólheimakoti stundvíslega kl. 9 báða daganna.  Boðið verður upp á léttan snarl fyrir prófiðog og eftir próf.  Við hvetjum áhugasamtfuglahundarfólk, jafnt sem aðra, að ganga með í prófinu og upplifa dýrðina.  Prófað verður í opnum flokki og keppt íkeppnisflokki,  allir velkomnir.  Vonandi ná sem flestir einkunn og/eða sæti,gangi ykkur öllum vel.  Sjáumst hress.