Fuglahundadeild mynd 13
Leita á vefsíðu

Póstlisti




Á döfinni

Meira...


Heimsóknir: 7155658

Fréttir


Opið hús og heiðrun stigahæstu hunda 5. feb

4.2.2017
Stækka mynd
Hér að neðan er listi yfir stigahæstu hunda deildarinnar árið 2016 sem heiðraðir verða sunnudaginn 5. febrúar.

Húsið opnar kl. 11:00 og verður boðið upp á vöfflur og kaffi. Þeir sem eiga stigahæstu hundana og stigahæstu ræktendur deildarinnar eru hvattir til að mæta. 

Sýningar : 

RW-16, C.I.E. ISShCh Huldu Morganna Mozart (Weimaraner) 89 stig
Eigandi: Þórhildur Sigtryggsdóttir

Stigahæsti ræktandi á sýningum : 
54.-58. Bláskjárs Kristín Jónasdóttir 8
54.-58. Huldu Hulda Jónasdóttir 8

Sækipróf :

Opinn flokkur :
Bláskjárs Skuggi Jr. Weimaraner 112, 16 stig
Eigandi: Arnar Hilmarsson

Stigahæsti ræktandi á sækiprófum :

Bláskjárs 


Heiðapróf :

Unghundaflokkur :
Vinterfjellet's Bk Héla (Breton) 12 stig
Eigandi: Dagfinnur Smári 

Opinn flokkur :
Fóellu Kolka (Breton) 8 stig
Eigandi: Dagfinnur Smári

Keppnisflokkur : 
C.I.B. ISCh ISFtCh Vatnsenda Kjarval (Enskur Pointer) 6 stig
Eigandi: Ólafur Jóhannsson

Opnum/keppnisflokki samanlagt :
Fóellu Kolka 13 stig


Stigahæsti ræktandi á heiðaprófum :

Fóellu Sigurður Ben. Björnsson

Við vonumst að sjálfsögðu til að sem allra flestir mæti til að samfagna þessum deildarmeðlimum og hvetjum þá sem eiga stigahæstu hundana til að taka þá með svo hægt sé að mynda þá með bikurunum.  Eftir heiðrunina er tilvalið að kíkja í æfingagöngu á heiðina.