Fuglahundadeild mynd 2
Leita á vefsíðu

Póstlisti




Á döfinni

Meira...


Heimsóknir: 7172138

Fréttir


Við óskum ykkur öllum gleðilegrar hátíðar !

22.12.2016
Stækka mynd
Stjórn FHD óskar öllum deildarmeðlimum gleðilegrar hátíðar !  

Hér að neðan eru listar yfir stigahæstu hunda deildarinnar árið 2016

Sækipróf :

Opinn flokkur : 

Bláskjárs Skuggi Jr. Weimaraner 112, 16 stig
Silva SGT Schultz Rider 113, 14 stig
C.I.B. ISCh Huldu Bell von Trubon 107, 12 stig
ISCh RW-15-16 Bláskjárs adamsYrsa 103,  12 stig
Bláskjárs adamsGarpur 67, 6  stig

Stigahæsti ræktandi á sækiprófum :

Bláskjár adams


Heiðapróf : 

Unghundaflokkur

Vinterfjellet's Bk Héla (Breton) 12 stig
Bylur (Breton) 6 stig

Opinn flokkur : 

Fóellu Kolka (Breton) 8 stig

Keppnisflokkur : 

C.I.B. ISCh ISFtCh Vatnsenda Kjarval (Enskur Pointer) 6 stig
Fóellu Kolka (Breton) 5 stig
C.I.B. ISCh RW-14 Karacanis Harpa (Enskur Pointer) 4 stig

Stigahæsti unghundur í heiðaprófum er því

Vinterfjellet's Bk Héla með 12 stig

Stigahæsti hundur í opnum/keppnisflokki í heiðaprófum er

Fóellu Kolka með 13 stig 


Stigahæsti ræktandi á heiðaprófum : 

Fóellu

Sýningar : 

1. RW-16, C.I.E. ISShCh Huldu Morganna Mozart (Weimaraner)  89 stig
2. ISShCh RW-15 NLW-15 Loki (Vizsla) 63 stig
3. RW-16 ISShCh Embla (Vizsla) 42
4. ISShCh RW-15 -16 NLW-15 Marshmoor King of the Road (Gordon Setter) 39 stig
5. ISCh RW-15 - 16 Bláskjárs adamsYrsa (Weimaraner) 29 stig
6. RW-16 C.I.E. ISShCh SLOCH Vadáfai Oporto (Vizsla) 28 stig
7. ISShCh RW-13 Holtabergs Amíra Fjóla 27 stig
8. - 9. ISShCh Kotru Atlas (Gordon Setter)  22 stig
8. - 9. C.I.B. ISCh Huldu Bell von Trubon (Weimaraner) 22 stig
10. - 11. Fóellu Ari (Breton) 16 stig
10. - 11. Vinterfjellet's Bk Héla (Breton)16. stig

Stigahæsti ræktandi á sýningum : 

Huldu