Fuglahundadeild mynd 13
Leita á vefsíðu

Póstlisti




Á döfinni

Meira...


Heimsóknir: 7154871

Fréttir


Þátttökulisti í Royal Canin prófi FHD

9.9.2016
Stækka mynd
Þessar bíða eftir prófinu
Mjög góð skráning í Royal Caninpróf FHD sem haldið verður í Áfangafelli 17.-19. sept. Þátttökulisti er eftirfarandi:

UNGHUNDAFLOKKUR:
Helguhlíðar Löpp, írskur seti (17.-19. sept)
Helguhlíðar Rösk, írskur seti (17.-19. sept)
Vinterfjellet's Bk Héla, breton (17.-19. sept)
Bylur, breton (17.-19. sept)
Munkefjellet's Mjöll, vorsteh strýhærður (17. & 18. sept)

OPINN FLOKKUR:
Gagganjunis Von, írskur seti (17.-19. sept)
Veiðimela Karri, vorsteh snögghærður (17.-19. sept)
Veiðimela Krafla, vorsteh snögghærður (17.-19. sept)
Ice Artemis Blökk, vorsteh strýhærður (17 & 18. sept)
Ice Artemis Mjölnir, vorsteh strýhærður (17. & 18. sept)
Rjúpnasels Funi, enskur seti (17. & 18. sept)
Veiðimela Jökull, vorsteh snögghærður (17.-19. sept)
Rjúpnasels Rán, enskur seti (17. & 18. sept)
Veiðimela Gló, vorsteh snögghærður (17.-19. sept)

KEPPNISFLOKKUR:
Fóellu Kolka, breton
Hafrafells Hera, enskur seti
Heiðnabergs Gáta von Greif, vorsteh snögghærður
Midtvej's Assa, breton
Heiðnabergs Gleipnir von Greif, vorsteh snögghærður
Fjallatinda Alfa, vorsteh snögghærður
ISCh CIB ISFtCh RW-14/15 Heiðnabergs Bylur von Greif
ISCh CIB RW-14 Karacanis Harpa

Allir Keppnisflokkshundarnir eru skráðir í þrjá daga 17.-19. sept.  Þessi listi er birtur með fyrirvara um villur og vanti einhvern er sá hinn sami beðinn um að hafa samband við prófstjóra Einar Örn í s:846-2294 eða Pétur Alan í s: 896-2696. Þátttakendur fá innan skamms frekari upplýsingar um prófið.
Dómarar eru Guðjón Arinbjörnsson og frá Noregi koma Frank-Gunnar Bjørn og Thom Thorstenssen.
Fulltrúi HRFÍ er Guðjón Arinbjörnsson
Eins og áður hefur komið fram fylltist gistipláss og gista einhverjir þátttakendur utan skálanna. 
Sameiginlegur kvöldverður með villibráðarþema verður á laugardagskvöldinu. 

Styrktaraðilar eru Dýrheimar umboðsaðili Royal Canin hundafóðurs, Johnny Walker Whiskey, Baileys og fleiri sem kynntir verða innan skamms.