Nú er fuglahundasportið að detta í fullan gang eftir pásu yfir hátíðirnar. Fuglahundadeild, í samráði við Vorsteh og Írsk setter deild, ætlar að bjóða upp á neðangreinda dagskrá vorið 2015. Opin hús eru ekki fullbókuð og ekki loku fyrir það skotið að nýir viðburðir detti inn. Vonandi sjáum við sem flesta á öllum þeim viðburðum sem deildirnar bjóða uppá ásamt viðburðum, sem Hundarræktarfélag Ísland býður uppá. Dagskránna má nálgast hér.