Deildarsýning hjá tegundarhóp 7. verður haldin á Víðistaðatúni 25. maí
Sýning fyrir allar tegundir í tegundarhóp 7. Einning ungir sýnendur.
Skráning er hafin á hundavef og henni lýkur 9. maí.
Hlökkum til að sjá ykkur.
Smellið á myndina til að fara á hundavef