Árangur í meginlandshundaprófi FHD 6.apríl

Stækka mynd

Veðrið hefði getað verið betra á prófsvæðinu sem var í Skálafelli, talsvert var af fugli og náðu 3 hundar árangri sjá árangur hér fyrir neðan.

FHD óskar þátttakendum til hamingju með árangurinn.

Dýrafóður.is  gaf vegleg verðlaun og þátttakendur fengu þátttökuverðlaun

Belcando Finest Selection blautfóður smelltu á myndina til að sjá nánar




Nammi Bities smelltu á myndina til að sjá nánar um Bities



Opinn flokkur
Ice Artemis Brún heiði 6 , sókn 10  BHP
Solo (korthals)   heiði 6, sókn 5



Elítuflokkur
Watereatons Engel/Rex (korthals) heiði 6, sókn 10 BHP, Besti hundur helgarinnar




Sölvi og Ice Artemis Brún, BHP




Logi og Solo



Gunni og Watereatons Engel/Rex BHPBesti hundur helgarinnar

Myndir frá deginum í dag

















FHD þakkar þátttakendum, starfsmönnum og styrktaraðilum fyrir vel heppnaðan dag. 

Viltu bæta orku og úthald smelltu á myndina til að sjá nánar