Árangur í meginlandshundaprófi FHD 5.apríl

Stækka mynd

Mikil þoka var á prófsvæðinu í morgun en síðan rættist úr þegar leið á daginn. Prófið fór fram í Skálafelli og á Mosfellsheiði sjá árangur hér fyrir neðan.

FHD óskar þátttakendum til hamingju með árangurinn.

Dýrafóður.is  gaf vegleg verðlaun og þátttakendur fengu þátttökuverðlaun

Belcando Finest Selection blautfóður smelltu á myndina til að sjá nánar




Nammi Bities smelltu á myndina til að sjá nánar um Bities









Byrjendaflokkur
Þura (PP) heiði 7, sókn 10 BHP
Rökkva (V) heiði 5, sókn 4



Atli og Hulduhóla Arctic Þura BHP



Hafrún og Zeldu DNL Rökkva



Elítuflokkur
Watereatons Engel/Rex (KG) heiði 6, sókn 10



Gunni og Watereatons Engel/ Rex


Myndir úr prófinu 















FHD þakkar þátttakendum, starfsmönnum og styrktaraðilum fyrir vel heppnaðan dag. 

Viltu bæta orku og úthald smelltu á myndina til að sjá nánar