Dýrafóður mun gefa verðlaun fyrir besta unghund, best hund í byrjendaflokki, besta hund í opnum flokki og í Elituflokki, laugardag og sunnudag.
Boðið er upp á byrjenda flokk sem er fyrir þá sem ekki hafa fengið einkunn á heiði.
Laugardagur:Rökkva (Vorsteh) Byrjendaflokkur
Þura (PP) Byrjendaflokkur
Stormur (korthals) UF/Byrjendaflokkur
Móa (weimaraner) OF
Solo (korthals) OF
Brún (strý) OF
Engel/Rex (korthals) Elítu
Sunnudagur: Rökkva (Vorsteh) Byrjendaflokkur
Ottó (weimaraner) UF/Byrjendaflokkur
Stormur (korthals) UF/Byrjendaflokkur
Þura (PP) Byrjendaflokkur
Solo (korthals) OF
Brún (strý) OF
Engel/Rex (korthals) Elítu
Belcando Finest Selection blautfóður smelltu á myndina til að sjá nánar
Dómari:Patrik Sjöström
Prófstjórar: Atli Ómarsson, Gunnar K. Magnússon.