Ellapróf-2025 árangur á degi 1

Stækka mynd

Frábær dagur er að baki í góðu veðri, svokölluð BONGÓ blíða var í dag og snjóþekja yfir öllu. Meira hefði mátt vera af fugli en talvert var af tækifærum samt.  13 OF hundar tóku þátt í tveimur hópum. Einar Kaldi dæmdi annan hópinn og Kjartan Lindböl hinn hópinn.



Fimm hundar náðu einkunn í dag

Milpoint Loki (EP) 2. Einkunn BHP


Vinarminnis Móa (W) 2. Einkunn



Hraundranga Ísey Lóa (B) 2. Einkunn



Kaldbaks Orka (ES) 2. Einkunn



Ljósufjalla Heiða (SV) 2. Einkunn



Fuglahundadeild óskar einkunarhöfum innilega til hamingju með árangurinn og þakkar dómurum og starfsfólki prófs fyrir frábærann dag. 

Kjartan Lindböl 



Einar Kaldi