Allir hundar sem ná 1.einkunn
Verðlaun:
Platinum 1,5kg þurrfóður og 2 Menu 185g blautmats fernur (ef ekki besti hundur)
Ásamt því að allir þátttakendur fá þátttöku-gjöf.
PLATINUM blautfóður
Samkvæmt mottói okkar „Gerðu hundinn þinn hamingjusaman – með PLATINUM“, treystum við á tegunda-viðeigandi náttúrulega næringu. Sem leiðandi framleiðandi af hágæða hundamat notum við þess vegna aðeins bestu hráefni.
Náttúrulega holla PLATINUM hundaþurrfóðrið er hveiti og glútein-frítt og inniheldur einungis hágæða hráefni sem einnig eru hæf til manneldis. Það er einnig laust við aukaefni, bragðefni, litarefni og bragðbæta.
PLATINUM MENU, sem er fáanlegt í sjö ljúffengum bragðtegundum, er fyrsta hundablautfóðrið sem inniheldur amk 83% af fersku kjöti/fiski og er hægeldað í eigin safa án viðbætts vatns. PLATINUM hundablautfóðrið hentar fyrir allar tegundir á öllum aldri.
Smelltu á myndina hér fyrir neðan til að sjá nánar um mismunandi blautfóður
PLATINUM þurrfóðurSamkvæmt mottói okkar „Gerðu hundinn þinn hamingjusaman – með PLATINUM“, treystum við á tegunda-viðeigandi náttúrulega næringu. Sem leiðandi framleiðandi af hágæða hundamat notum við þess vegna aðeins bestu hráefni.Náttúrulega holla PLATINUM hundaþurrfóðrið er hveiti og glútein-frítt og inniheldur einungis hágæða hráefni sem einnig eru hæf til manneldis. Það er einnig laust við aukaefni, bragðefni, litarefni og bragðbæta.En umfram allt er hundaþurrfóðrið framleitt úr minnst 70% fersku kjöti án viðbætts vatns – hægeldað í eigin safa – hentar tegundum af öllum gerðum og aldri.Smelltu á myndina til að sjá nánar um þurrfóður