Stigahæstu hundar ársins 2021

Stækka mynd


Stigahæstu hundar ársins 2021 á heiðaprófum

UF:
Hrímlands KK2 Ronja (Breton) - 3*2 einkunn = 6. stig - STIGAHÆSTI HUNDUR UF
Móa (Breton) - 1*2 einkunn = 2. stig
Hulduhóla Arctic Mýra (Pudelpointer) - 1*3 einkunn = 1. stig

OF:
Almkullens Hríma (Breton) - 3*1 einkunn = 12. stig - STIGAHÆSTI HUNDUR OF
Vatnsenda Karma (Pointer) - 3*2 einkunn = 6. stig
Fóellu Snotra (Breton) - 1*1 einkunn & 1*2 einkunn = 6. stig
Langlandsmoens Black Diamond (English pointer) - 2*2 einnkunn = 4. stig
Rypleyja's Klaki (Breton) - 2*2 einkunn = 4. stig
Hrímlands KK2 Ronja (Breton) - 2*2 einkunn = 4. stig
Erik Vom Oberland (Pudelpointer) - 1*3 einkunn & 1*3 einkunn AHL = 3. stig
Puy Tindur De La Riviere Ouareau (Breton) - 1*2 einkunn = 2. stig
KF (ATH tveir hundar efstir jafnir að stigum):
Almkullens Hrima (Breton) - 1. sæti = 7. stig
Bylur (Breton) - 1. sæti = 7. stig
Rypleja´s Klaki (Breton) - 2. sæti = 6. stig

KF: 
Bylur (Breton) - 1. sæti = 8. stig (+1 stig v/MS)
Almkullens Hrima (Breton) - 1. sæti = 7.stig
Rypleja´s Klaki (Breton) - 2. sæti = 6. stig

Stigahæstu hundar "Overall" (Allar tegundir)
Almkullens Hríma (breton) - 3*1. einkunn OF & 1. sæti KF = 16. stig - STIGAHÆSTI HUNDUR "OVERALL"
Bylur (breton) - 1. sæti KF = 8. Stig
Kaldbaks Orka (enskur setter) - 2*1 einkunn OF = 6. stig
Rypleja´s Klaki (breton) - 2. sæti KF = 6. stig
Steinahlíðar Atlas (enskur setter) - 2*1 einkunn OF = 6. stig
Munkefjellets Mjöll (strýhærður Vorsteh) - 3. sæti KF = 5. stig
Fóellu Snotra (Breton) - 1. einkunn OF = 3. stig
Veiðimela Frosti (snögghærður vorsteh) - 1. einkunn UF = 2. stig
Hrísmóa Kaldi (enskur setter) - 1. einkunn UF = 2. stig

Stigahæsta ræktun ársins á heiðarprófum UF Hrímlands & OF Fóellu & Vatnsenda

Hundur ársins með alhliðapróf:
Erik Vom Oberland, Pudelpointer  
 

Stigahæstu hundar ársins 2021 á meginlandshundaprófum

UF:
Hulduhóla Arctic Mýra, Pudelp. 2.Einkun, 1. Einkunn MH-próf 313 stig, 6. stig - STIGAHÆSTI HUNDUR UF

OF:
Edelweiss Vinarminnis Stella, Weimaraner 2.Einkunn MH-Próf 160 stig. 2. stig  - STIGAHÆSTI HUNDUR OF
Vadászfai Veca, Hungarian short-haired vizsla,2.einkunn MH-próf 142 stig. 2. stig  

Stigahæstu hundar ársins 2021 á sóknaraprófum

UF:
Hulduhóla Arctic Mýra, Pudelpointer 3 * 1. Einkunn= 12 stig - STIGAHÆSTI HUNDUR UF
Hulduhóla Arctic Camo, Pudelpointer 2 * 3. Einkunn =6 stig

OF:
Watereatons Engel, Wire-haired Pointing Griffon Kort.s 3 * 1. Einkunn =12stig - STIGAHÆSTI HUNDUR OF
Sika ze Strazistských lesu, Pudelpointer 2 * 1. Einkunn = 8 stig
Bláskjárs adamsMoli Moli, Weimaraner 2 * 2. Einkunn, 2. * 3. Einkunn = 6 Stig
Erik Vom Oberland, Pudelpointer 1 * 2. Einkunn, 1 * 1. Einkunn = 6 Stig

Stigahæsti ræktandinn á Meginlandshundaprófum UF Hulduhóla Arctic
Stigahæsti ræktandinn á Meginlandshundaprófum OF Vinarminnis

Stigahæsti ræktandinn á Sóknarprófum UF Hulduhóla Arctic
Stigahæsti ræktandinn á Sóknarprófum OF Bláskjárs Adams

Sýningar:
Stigahæsti hundur sýninga var Tina Trading Hamilton Hitch
Stigahæsti ræktandi sýninga var Holtabergs

 
Stjórn Fuglahundadeildar óskar eigendum og ræktendum til hamingju með árangurinn. Boðað verður til verðlauna afhendingar fljótlega.