Um þessar mundir eru unghundaflokkur og keppnisflokkur að fara af stað, þriðja og síðasta dag Royal Canin prófsins.
Opinn flokkur fellur niður í dag þar sem tveir hundar unnu sér inn þátttökurétt í keppnisflokk og taka því þátt í honum í dag.
Óskum við öllum góðs gengis.
1. dagur - úrslit
Opinn flokkur
Fóellu Kolka 1. einkunn og besti hundur í opnum flokk
Karacanis Harpa 1. einkunn
Keppnisflokkur
ISFtCh Vatnsenda Kjarval 1. sæti með meistarastigi
Dagurinn endaði svo með glæsilegum veisludinner í boði Melabúðarinnar.
2. dagur - úrslit
Unghundaflokkur
Veiðimela Karri 1. einkunn og besti hundur í unghundaflokk
Veiðimela Jökull 3. einkunn
Opinn flokkur
Karacanis Harpa 1. einkunn og besti hundur í opnum flokk
Rjúpnasels Skrugga 3. einkunn
Keppnisflokkur
Háfjalla Týri 1. sæti
Óskum við öllum innilega til hamingju með árangurinn!