Prófsetning og mætingarstaður/Sunnudagur

Stækka mynd

Meginlandshundapróf FHD verður sett kl. 8:30 í fyrramálið Sunnudaginn 21. apríl við afleggjarann að Geldingatjörn. Sjá meðfylgjandi mynd.

Ekið er upp(austur) Mosfellsdalinn fram hjá Gljúfrasteini stuttu fyrir Seljabrekku er línuvegur til hægri sem liggur upp eftir í átt að Helgufoss. Vegurinn beygir síðan til vinstri og við hittumst við slóðan að Geldingatjörn.