Stigahæstu hundar deildarinnar árið 2018

Stækka mynd
Hugó, Loki Vizsla stigahæstur í FHD á sýningum

Hér að neðan er listi yfir stigahæstu hunda deildarinnar árið 2018.

Stigahæstu  hundar á heiðaprófum Fuglahundadeildar  árið 2018

Unghundaflokkur
Rypleja´s  Klaki Breton 18
Vatnsenda Karma Pointer 10
Fóellu Aska Breton 8
Fóellu Skuggi Breton 2
Fóellu Snotra Breton 2
Vatnsenda Aron Pointer 1

Opinn flokkur
Fóellu Kolka Breton 10
Sika ze Strazistských lesu Pudelpointer 5
Vatnsenda Karma Pointer 2
Vatnsenda Aron Pointer 2
Hugo Vizsla 2
Bylur Breton 1

Keppnisflokkur
Karacanis Harpa Pointer 16
Midtvejs Assa Breton 5
Fóellu Kolka Breton 4

Stigahæsti ræktandi á heiðarpófum 2018
Fóellu-ræktun Breton í UF,OF Sigurður Ben. Björnsson
Stigahæstu  hundar á sækiprófum Fuglahundadeildar

Opinn flokkur
Bláskjárs Skuggi Jr. Weimaraner 21 stig
Sika ze Strazistských lesu Pudelpointer 20 stig
Bláskjárs adamsYrsa Weimaraner 11 stig
Bláskjárs adamsMoli Weimaraner 9 stig
Huldu Bell von Trubon Weimaraner 9 stig
Embla Ungversk Vizsla 8 stig
Bláskjárs adamsGarpur Weimaraner 6 stig
Stigahæsti ræktandi á Sækiprófum
Bláskjár-ræktun Weimaraner í OF, Kristín Jónasdóttir og Atli Ómarsson
Stigahæstu hundar í fuglahundadeild á hundasýningum
Loki Ungversk Vizsla 74
Vatnsenda Aron   Enskur pointer 49
Sika ze Strazistských lesu Pudelpointer 35
Amscot Magic Mint Gordon setter 30

Stigahæsti ræktandi fuglahundadeildar á hundasýningum
Vatnsenda-ræktun Pointer Ásgeir Heiðar
Gjaldgengir hundar í þessari keppni eru hundar sem tilheyra Fuglahundadeild og eru veitt vegleg verðlaun fyrir stigahæsta hund i hverjum flokki fyrir sig.

Jafnframt ber að geta þess að stigahæsti hundur á heiðaprófum fuglahunda HRFÍ er Veiðimela Jökull, Vorsteh

Taka skal fram að þessi stigagjöf gildir aðeins til stigahæsta hund FHD