Sækipróf FHD 30. júní og 1. júlí fellur niður

Stækka mynd

Ákveðið hefur verið að fella niður sækipróf FHD sem halda átti helgina 30. júní -1. júlí. Hvetjum áhugasama að skrá í sækipróf Vorsteh sem verður haldið helgina 23-24 júní næstkomandi. Skráningarfrestur í prófið rennur út  föstudaginn 15. júní.