Alþjóðleg sýning í Víðidal um helgina

Stækka mynd
Frá sumarsýningu HRFÍ.

Nú um helgina verður alþjóðleg hundasýning HRFÍ í reiðhöllinni í Víðidal. Sýningin hefst með hvolpasýningu kl. 18
Tvær nýjar tegundir innan Fuglahundadeildar verða sýndar þ.e. Pudelpointer og Bracco Italiano.
Auk þeirra verða sýndir tveir pointerhvolpar.
Dómari: George Schogol
Laugardaginn 12. nóvember verða sýndir 3 gordon setar, 8 weimaraner og 7 vizslur. 
Sýningin hefst kl. 09:00 og gera má ráð fyrir því að þessir hundar mæti í dóm um kl. 09:30.
Dómari: George Schogol
Nánari dagskrá má sjá á www.hrfi.is
Fuglahundadeild óskar öllum góðs gengis um helgina.