Fuglahundadeild mynd 14
Leita á vefsíðu

Póstlisti
Á döfinni

Meira...


Heimsóknir: 4307048

Fréttir


Fyrri dagur veiðiprófs FHD

22.9.2018
Stækka mynd
Nú er lokið fyrri degi veiðiprófs FHD.  Prófið var haldið í blíðskaparveðri á Mosfellsheiði.  Opin flokkur var heppin með svæði og var töluvert af fugli á svæði sem hundarnir nýttu misvel.  Sömu sögu er ekki hægt að segja um keppnisflokk, aðeins einn fugl sem var gjörnýttur.  Einkunnir og sæti voru eftirfarandi.

Opin flokkur:
2. einkunn Rjúpnabrekku Miro, besti hundur prófs í opnun flokki.  Leiðandi: Daníel Kristinsson
3. einkunn Sika ze Strazistských lesu.  Leiðandi:  Atli Ómarsson

Keppnisflokkur:
1. sæti Veiðimela Jökull.  Leiðandi:  Friðrik G Friðriksson
2. sæti Ice Artemis Mjölnir Leiðandi:  Lárus Eggertsson

FHD óskar einkunnar og sætishöfum innilega til hamingju með árangurinn.  Þeir sem hafa áhuga að kíkja og ganga með á prófinu er hjartanlega velkomnir.  Sjáumst hress.