Fuglahundadeild mynd 1
Leita á vefsíðu

Póstlisti




Á döfinni

Meira...


Heimsóknir: 7103161

Fréttir


Royal Canin próf FHD 22 -23. september

11.9.2018
Stækka mynd
Haustpróf FHD verður haldið helgina 22. og 23 .september á suðvestur horninu.
Minnum á skráningarfrest sem lýkur miðvikudaginn 12 . september, á miðnætti. 
Dómarar verða Christian Sletbakk, Guðjón Arnbjörnsson og Mads Hanssen.

Mæting verður báða dagana í Sólheimakoti kl 9:00

Styrktaraðilar verða :


Tökum á móti ykkur með góðgæti frá  Dagnyogco.is

Coca Cola European partner.

Báða dagana verða UF/OF og KF.    

Laugardagur OF/UF  Christian Sletbakk. KF Guðjón Arnbjörnsson og Mads Hanssen 
Sunnudagur OF/UF Mads Hanssen. KF Guðjón Arnbjörnsson og Christian Sletbakk.

Skráning í prófið:
Skráning í prófið fer fram á skrifstofu HRFÍ á opnunartíma, sem er þriðju-föstudags frá kl.10-15. 

Einnig er hægt að senda tölvupóst á hrfi@hrfi.is og  millifæra á reikning félagsins. Munið að senda kvittun á hrfi@hrfi.is og prófstjóra jon@aberandi.is .
 
Sími skrifstofu er 588-5255.

Reikningsupplýsingar HRFÍ eru eftirfarandi:
Rknr: 515-26-707729
Kt: 680481-0249

Þátttökugjald fyrir 1 dag er 5.700.- 2 daga er 8.600.-

Prófstjóri er Jón Ásgeir Einarsson 694 5441.
Tiltaka verður prófnúmer sem er #501812, ættbókarnúmer hunds, nafn leiðanda, í hvaða flokk/a á að skrá og hvaða dag/a. Greiða verður um leið og skráning fer fram til að skráning sé gild.