Fuglahundadeild mynd 7
Leita á vefsíðu

Póstlisti




Á döfinni

Meira...


Heimsóknir: 7103038

Fréttir


Stigahæstu hundar deildarinnar árið 2017

6.2.2018
Stækka mynd
Hér að neðan er listi yfir stigahæstu hunda deildarinnar árið 2017.
Stigahæstu  hundar á heiðaprófum Fuglahundadeildar  árið 2017

Unghundaflokkur
Vatnsenda Karma Enskur pointer 12
Bylur Breton 4
Opinn flokkur
Fóellu Kolka Breton 4
Bylur Breton 2
Loki Ungversk Vizsla 1
Keppnisflokkur
Fóellu Kolka Breton 16
Midtvejs Assa Breton 7
Vatnsenda Kjarval Enskur pointer 7



Stigahæstu  hundar á heiðaprófum í UF
Vatnsenda Karma Enskur pointer


Jafnframt ber að geta þess að stigahæsti hundur á heiðaprófum fuglahunda HRFÍ er Heiðnabergs Gleipnir von Greif, Vorsteh

Stigahæsti ræktandi á heiðarpófum 2017
Vatnsenda-ræktun Enskur Pointer í UF, Ásgeir Heiðar
Fóellu-ræktun Breton í OF, KF Sigurður Ben. Björnsson
Stigahæstu  hundar á sækiprófum Fuglahundadeildar

Unghundaflokkur
Sika ze Strazistských lesu Pudelpointer 68 14 stig
Edelweiss Vinarminnis Stella Weimaraner 19 5 stig
Opinn flokkur
Bláskjárs Skuggi Jr. Weimaraner 116 16 stig
Silva SGT Schultz Rider Weimaraner 116 16 stig
Huldu Bell von Trubon Weimaraner 90 12 stig
Bláskjárs adamsYrsa Weimaraner 85 12 stig
Embla Ungversk Vizsla 53 5 stig
Bláskjárs adamsMoli Weimaraner 52 8 stig
Bláskjárs adamsGarpur Weimaraner 24 4 stig
Vadászfai Oportó Ungversk Vizsla 27 4 stig
Stigahæsti ræktandi á Sækiprófum
Bláskjár-ræktun Weimaraner í OF, Kristín Jónasdóttir og Atli Ómarsson
Stigahæstu hundar í fuglahundadeild á hundasýningum
Loki Ungversk Vizsla 72
Huldu Morganna Mozart Weimaraner 57
Sika ze Strazistských lesu Pudelpointer 53
Guzzi Da Dama Di-Ala-D‘Oro Bracco Italiano 38
Vatnsenda Aron Enskur pointer 35
Holtabergs Amíra Fjóla Ungversk Vizsla 31
ISShCh Kotru Atlas Gordon setter 28
Huldu Bell von Trubon Weimaraner 26
Vadászfai Oportó Ungversk Vizsla 24
Vatnsenda Sæla Enskur pointer 22
Vinterfjellets Bk Héla Breton 21
Bláskjárs adamsMoli Weimaraner 18
Bláskjárs adamsAska Weimaraner 17
Vatnsenda Karma Enskur pointer 16
Embla Ungversk Vizsla 15

Stigahæsti ræktandi fuglahundadeildar á hundasýningum
Huldu Hulda Jónasdóttir
Gjaldgengir hundar í þessari keppni eru hundar sem tilheyra Fuglahundadeild og eru veitt vegleg verðlaun fyrir stigahæsta hund i hverjum flokki fyrir sig.

(Taka skal fram að þessi stigagjöf gildir aðeins til stigahæsta hund FHD, en ekki stig til veiðimeistara. Þar er enn stuðst við gömlu stigagjöfina.)



Stigahæstu  hundar á heiðaprófum í OF KF
Fóellu Kolka Breton

Stigahæsti ræktandi á heiðarpófum í UF 2017
Vatnsenda-ræktun Enskur Pointer í UF, Ásgeir Heiðar



Stigahæsti ræktandi á heiðarpófum í OF, KF 2017
Fóellu-ræktun Breton Sigurður Ben. Björnsson


Stigahæstu  hundar á sækiprófum í UF
Sika ze Strazistských lesu Pudelpointer


Stigahæstu  hundar á sækiprófum í OF
Bláskjárs Skuggi Jr. Weimaraner 116 16 stig
Silva SGT Schultz Rider Weimaraner 116 16 stig


Stigahæsti ræktandi á sækiprófum
Bláskjár-ræktun Weimaraner Kristín Jónasdóttir og Atli Ómarsson



Stigahæstu hundar í fuglahundadeild á hundsýningum
Loki Ungversk Vizsla


Stigahæsti ræktandi fuglahundadeildar á hundasýningum
Huldu-ræktun Weimaraner Hulda Jónasdóttir