Fuglahundadeild mynd 16
Leita á vefsíðu

Póstlisti




Á döfinni

Meira...


Heimsóknir: 7103069

Fréttir


Úrslit sækiprófs FHD 8. júlí

10.7.2017
Stækka mynd
Sika best í UF
Fyrri dagur sækiprófs FHD var haldinn  8. júlí. Þátttaka í prófinu var afar góð en 15 hundar voru skráðir í hefðbundið sækipróf og 3 hundar í síðari hluta meginlandshundaprófs SKF.

Alls voru 18 hundar skráðir til leiks og er athyglisvert að í fyrsta sinn tóku þátt hundar af sex mismunandi hundakynjum.

Dómari var Dag Teien frá Noregi og prófstjóri var Haukur Reynisson.




Þátttakendur







Einkunnahafar laugardaginn 8. júlí


Hefðbundið sækipróf
Úrslit urðu eftirfarandi:


UF
Sika ze Strazistských - Pudelpointer : 1. einkunn, 17 stig best í unghundaflokki
Rjúpnabrekku Ary Bella - Enskur setter : 3. einkunn, 11 stig

OF
Heiðnabergs Bylur von Greif - Vorsteh : 1. einkunn, 30 stig bestur í opnum flokki
Silva SGT Schultz Rider - Weimaraner : 1. einkunn, 30 stig
Bláskjárs Skuggi Jr. - Weimaraner : 1. einkunn, 28 stig
Veiðimela Jökull - Vorsteh : 1. einkunn, 28 stig
Zetu Jökla - Vorsteh : 2. einkunn, 27 stig
Embla - Ungversk Vizsla: 2. einkunn, 25 stig

SKF - síðari hluti SKF meginlandshundaprófs 
Úrslit urðu eftirfarandi:

OF
Bláskjárs adamsYrsa - Weimaraner : 2. einkunn, 18 stig (af 20 )best í opnum flokki
Bláskjárs adamsMoli - Weimaraner : 2. einkunn, 18 stig (af 20 )
Huldu Bell von Trubon - Weimaraner : 2. einkunn, 16 stig (af 20 )



  Hefðbundið sækipróf  UF
Sika ze Strazistských - Pudelpointer : 1. einkunn, 17 stig best í unghundaflokki



Hefðbundið sækipróf  OF
Heiðnabergs Bylur von Greif - Vorsteh : 1. einkunn, 30 stig bestur í opnum flokki


SKF meginlandshundaprófs  OF
Bláskjárs adamsYrsa - Weimaraner : 2. einkunn, 18 stig (af 20 )best í opnum flokki


Prófstjóri og FHD óskar öllum einkunnahöfum og bestu hundum prófs til hamingju með árangurinn og þakkar öllum þeim sem tóku þátt í að gera daginn eins ánægjulegan og hann var.