Fuglahundadeild mynd 5
Leita á vefsíðu

Póstlisti




Á döfinni

Meira...


Heimsóknir: 7103361

Fréttir


Setning Ellaprófs 25. mars kl.10

24.3.2017
Stækka mynd

Ellapróf Fuglahundadeildar verður sett á morgun, laugardaginn 24. mars, kl. 10 í Sólheimakoti.

Tekin var ákvörðun um að seinka setningu prófs um klukkutíma vegna veðurspár.

Dómari og fulltrúi HRFÍ er Svafar Ragnarsson.



Prófstjóri er Einar Örn Rafnsson s. 8462294

Rásröð er eftirfarandi:

1. Veiðimela Karri (snögghærður Vorsteh)

2. Veiðimela Krafla (snögghærður Vorsteh)

3. Heiðnabergs Gáta von Greif (snögghærður Vorsteh)

4. Hafrafells Hera (Enskur Setter)

5. Veiðimela Jökull (snögghærður Vorsteh)

6. Fóellu Kolka (Breton)

Minnum þátttakendur á að hafa sækivottorð meðferðis, ef svo ber undir.

Besti hundur prófs hlýtur Náttúrubarnið til varðveislu í eitt ár, einnig munu styrktaraðilar deildarinnar gefa verðlaun fyrir besta hund prófs en það eru Dýrheimar ehf og Johnnie Walker.

Við hvetjum áhugasama til að koma og njóta dagsins með okkur.