Fuglahundadeild mynd 12
Leita á vefsíðu

Póstlisti




Á döfinni

Meira...


Heimsóknir: 7141444

Fréttir


Sækipróf FHD 6. og 7. ágúst - Þátttökulisti

28.7.2016
Stækka mynd
Frábær skráning er í sækipróf Fuglahundadeildar sem haldið verður helgina 6. og 7. ágúst og eru allir hundarnir á listanum skráðir í prófið báða dagana alls 17 hundar með 34 skráningar.
Opinn flokkur:
Bláskjárs adamsGarpur - Weimaraner

Stangarheiðar Bogi  - Vorsteh snögghærður

C.I:B. ISCh Zetu Jökla - Vorsteh snögghærður

C.I.B. ISCh ISFtCh Heiðnabergs Bylur von Greif - Vorsteh snögghærður

Ice Artemis Blökk - Vorsteh strýhærður

Veiðimela Jökull - Vorsteh snögghærður

Veiðimela Karri - Vorsteh snögghærður

Midtvej‘s Assa - Breton

Bláskjárs adamsYrsa - Weimaraner

Rjúpnasels Funi – Enskur setter

Ice Artemis Hera - Vorsteh strýhærður

Ice Artemis Mjölnir - Vorsteh strýhærður

C.I.B. ISCh Huldu Bell von Trubon (Fríða) - Weimaraner

SilvaSGT Schulz Rider - Weimaraner

Bláskjárs Skuggi Jr.-  Weimaraner

Unghundaflokkur

Munkefjellet‘s Mjöll - Vorsteh strýhærður

Edelweiss Vinarminnis Stella - Weimaraner

Þar sem skrifstofa HRFÍ er lokuð í þessari viku er þessi listi birtur með fyrirvara þar sem einhverjir gætu hafa skráð fyrir lokun skrifstofu og stjórn og prófstjóri ekki með þær upplýsingar.
Vinsamlegast hafið samband við prófstjóra Lárus Eggertsson í s: 696-8890 sem veitir frekari upplýsingar eða stjórn fhd í netfanginu fuglahundadeildfhd@gmail.com
Dómari í prófinu er Gunnar Gundersen. Fulltrúi HRFÍ er Sigurður Ben. Björnsson.
Nánari upplýsingar um setningu, rásröð, prófsvæði ofl. verður birt innan skamms.
Stjórn Fuglahundadeildar óskar þátttakendum góðs gengis í prófinu.